Frettir

28.04.2017
Skúbb

Konditormeistarar opna ísbúð

Skúbb Ísgerð opnar á næstu dögum að Laugarásvegi 1 í Reykjavík.  Það eru félagarnir Karl Viggó Vigfússon konditor og bakari, Hjalti Lýðsson súkkulaðigerðamaður og konditor og […]
15.05.2017
Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir

Hrafnhildur lauk sveinsprófi í konditori með ROS

Hinn 4. maí síðastliðinn þreyttu 20 nemar sveinspróf í konditori (kökugerð) við ZBC Ringsted í Danmörku.  Meðal nemanna var íslensk stúlka að nafni Hrafnhildur frá Grindavík.  […]
20.06.2017
Rannsókn

Veldur glútenlaust matarræði sykursýki? – Ný rannsókn tengir mataræðið við sjúkdóminn

Nú hefur það færst í tísku að sniðganga glúten í daglegri neyslu en vísindamenn hafa samkvæmt nýrri rannsókn varað við því að það gæti aukið líkur […]
17.08.2017
Helgi Steinar Karlsson og Sigurður Már Guðjónsson

Menntaiðnaðurinn

Undirritaðir iðnmeistarar hafa í nokkrum blaðagreinum ítrekað gert athugasemdir við róttækar áætlanir um breytingar á iðnmenntun í landinu. Framtíðarstefna? Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins  og Viðskiptaráð Íslands hafa í […]
16.10.2017
Odense Chokoladehus

“Hef lúmskan grun um að það hafi verið borgarstjórinn”

Þormar Þorbergsson og Tine Buur Hansen eru Íslendingum að góðu kunn enda fólkið á bak við Café Konditori Copenhagen sem rekið var við góðan orðstír í […]
15.11.2017
Jólastjörnur

Er glútenóþol byggt á misskilningi? Vísindamenn telja að glúten sé haft fyrir rangri sök

Margir hafa þá reynslu að glútenlaust mataræði auki lífsgæði þeirra en samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá er það líklega ekki glútenið sem veldur fólki vandræðum. Á […]
28.11.2017
Konditor - Sigrún Ella Sigurðardóttir

Sigrún Ella frá Vestmannaeyjum útskrifast sem konditor

Hinn 23. nóvember síðastliðinn þreyttu 14 nemar sveinspróf í konditori (kökugerð) við ZBC Ringsted í Danmörku. Meðal nemanna var íslensk stúlka að nafni Sigrún Ella frá […]