Bakarí undir fölsku flaggi sem konditori

Axel Þorsteinsson
Axel verður fulltrúi Íslands á Norðurlandamóti í Danmörku
12.03.2014
Bernhöftsbakarí - 180 ára
Bernhöftsbakarí 180 ára
08.10.2014
Sýna allt

Bakarí undir fölsku flaggi sem konditori

Það er verið að villa um fyrir neytendum.  Það er verið að gefa í skyn að þeir séu eitthvað sem þeir eru ekki menntaðir í

, segir Sigurður Már Guðjónsson formaður Konditorsambands Íslands í samtali við Dv.is.

Staðreynd er að hér á landi tíðkast það að mörg bakarí titla sig einnig sem Konditori án þess að þar sé í raun starfandi menntaður Konditor, að því er fram kemur í nýjasta blaði Dv sem út kom í dag, en alla greinina er hægt að lesa á meðfylgjandi mynd.