Fréttir

16.05.2012
Konditorsamband Íslands

Konditorsamband Íslands stofnað

Konditorsamband Íslands var stofnað 1. mars 2012. Markmið og tilgangur félagsins er að safna saman í ein samtök öllum konditorum og fyrirtækjum sem standa að rekstri […]
01.07.2012
Forseti

Konditorsamband Íslands afhenti nýendurkjörnum Forseta Íslands Forsetakökuna

Árrisulir konditor meistarar voru saman komnir í Bernhöftbakarí í morgun en tilgangur þessa samstarf er Forsetakakan 2012, verið var að klára að skreyta kökuna. Síðan var […]
02.07.2012
forsetakakan

Uppskriftin af Forsetakökunni

Í gær afhentu meðlimir úr Konditorsambandi Íslands í samstarfi við Bernhöftsbakarí glæsilega köku til nýendurkjörins Forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar, en kakan hefur fengið nafnið Forsetakakan. […]
01.08.2012
upphafsstef sjónvarpsfréttanna í Ríkisútvarpinu

Konditorsamband Íslands í upphafsstefi sjónvarpsfrétta í Ríkisútvarpinu

Nýja upphafsstef sjónvarpsfréttanna í Ríkisútvarpinu inniheldur nú brot úr þegar Konditorsamband Íslands afhenti nýendurkjörnum Forseta Íslands Forsetakökuna 1. júlí síðastliðinn. Mynd: Skjáskot af upptöku á ruv.is […]
16.08.2012
Konditorei & Cafe

Fjallað um Konditorsamband Íslands í einu virtasta Konditor tímariti heims

Ísland er mjög lítið land og með um 315.000 íbúa, en árangur þeirra er í heimsklassa, en svona byrjar grein um Konditorsamband Íslands í einu virtasta […]
19.08.2012
Konditorsamband Íslands - Logo

Gleðitíðindi fyrir Konditorsambandið

Nú í vikunni var Konditorsamband Íslands formlega tekið inn í alheimssamtök Konditora U.I.P.C.G.(Union Internationale de la Patisserie, Confiserie, Glacerie – International Union of Bakers and Confectioners). Þetta […]
27.09.2012
Björn Björnsson, konditormeistari

Viðtal – Björn Björnsson konditormeistara

Á árunum 1980-1981 tók Sigurður Magnússon, fyrrverandi blaðafulltrúi Loftleiða, viðtöl við 12 frumherja í hótel- og veitingarekstri fyrir Samband veitinga- og gistihúsa. Þau viðtöl urðu síðan […]
11.10.2012
IBA 2012 sýningin

Mikill fjöldi íslenskra bakara og konditora á IBA 2012 sýningunni

Dagana 16. – 21. september 2012 var stórsýningin IBA haldin í München. IBA 2012( Internationale BäckereiAusstellung ) er stærsta sýning sinnar tegundar í heiminum. Þar koma […]