Vídeó

Konditorsamband Íslands afhenti nýendurkjörnum Forseta Íslands Forsetakökuna

Árrisulir konditor meistarar voru saman komnir í Bernhöftbakarí um morguninn 1. júlí 2012, en tilgangur þessa samstarf er Forsetakakan 2012, verið var að klára að skreyta kökuna. Síðan var kökunni fylgt eftir þar sem hún var afhent nýendurkjörnum Forseta Íslands á Bessastöðum… lesa meira.