Hvað þýðir konditor á mismunandi tungumálum?

Danmörk Konditor

Enska Pastry Chef / Confectioner

Finnland Kondiittori

Frakkland Pâtissier (sem er stytting úr Pâtissier – Glacier – Chocolatier – Confiseur)

Holland Banketbakker

Ísland Kökugerðarmaður

Ítalía Pasticciera

Noregur Konditor

Spánn Pastelero

Svíþjóð Konditor

Pólland Cukiernik

Þýskaland Konditor (í Þýskalandi og Austurríki)

sviss Konditor-Confiseur