“Hef lúmskan grun um að það hafi verið borgarstjórinn”

Helgi Steinar Karlsson og Sigurður Már Guðjónsson
Menntaiðnaðurinn
17.08.2017
Jólastjörnur
Er glútenóþol byggt á misskilningi? Vísindamenn telja að glúten sé haft fyrir rangri sök
15.11.2017
Sýna allt

“Hef lúmskan grun um að það hafi verið borgarstjórinn”

Odense Chokoladehus

Þormar Þorbergsson og Tine Buur Hansen eru Íslendingum að góðu kunn enda fólkið á bak við Café Konditori Copenhagen sem rekið var við góðan orðstír í fjölda ára.

Þau söðluðu um árið 2006 og korter í hrun á Íslandi opnuðu þau súkkulaðibúðina Odense Chocoladehus. Þau eru þessa stundina tilnefnd til verðlauna í heimaborginni Óðinsvéum en þar er verið að verðlauna framúrskarandi fyrirtæki í borginni.

“Við sjáum ekki eftir því í dag þó það hafi verið andskoti töff til að byrja með. Að selja lúxus vörur þegar allir voru að spara fannst bankanum fjarstæðukennd hugmynd en ég hlustaði ekkert á það”

, segir Þormar í samtali við Matarvefinn á mbl.is sem fjallar nánar um þau Þormar og Tine hér.

Mynd: odensechokoladehus.dk