Kaffidrykkja hófst á Arabíuskaga á miðöldum. Þaðan breiddist siðurinn til MiðAusturlanda og síðan til Evrópu á sautjándu öld. Fyrsta kaffihús álfunnar var stofnað í Feneyjum 1647.
Svona hefst þessi skemmtilega umfjöllun á vef Morgunblaðsins þar sem farið er ítarlega yfir sögu kaffihúsa í Vínaborg sem hægt er að lesa með því að smella hér.