Okkur í Konditorsambandinu langaði að gleðja einhverja sem ættu um sárt að binda yfir jólin. Töldum við að börnin á Barnaspítala Hringsins hefðu gaman af því að skreyta pipakökur í aðdraganda jóla.
, sagði Sigurður Már Guðjónsson bakara-, og konditormeistari og formaður Konditorsambands Íslands í samtali við veitingageirinn.is.
Nánari umfjöllun og myndir á veitingageirinn.is hér.