Konditorsamband Íslands lét gott af sér leiða

Vegna fréttar á freisting.is um ólöglega notkun nafninu konditori
15.07.2013
Sigurður Már Guðjónsson formaður
Lögverndun iðngreina | Þetta mál varðar alla þá sem eru með iðnmenntun
17.12.2013
Sýna allt

Konditorsamband Íslands lét gott af sér leiða

Barnaspítali Hringsins

Okkur í Konditorsambandinu langaði að gleðja einhverja sem ættu um sárt að binda yfir jólin. Töldum við að börnin á Barnaspítala Hringsins hefðu gaman af því að skreyta pipakökur í aðdraganda jóla.

, sagði Sigurður Már Guðjónsson bakara-, og konditormeistari og formaður Konditorsambands Íslands í samtali við veitingageirinn.is.

Nánari umfjöllun og myndir á veitingageirinn.is hér.

Barnaspítali Hringsins

Barnaspítali Hringsins

Barnaspítali Hringsins

Barnaspítali Hringsins