Hinn 1. október 2014 kvartaði Konditorsamband Íslands til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori. Taldi sambandið að umrætt fyrirtæki hefði ekki heimild til þeirrar notkunar.
Niðurstaða:
Reynir bakari braut gegn 5. gr, 8. gr f.liðar 1.mgr , 9. gr og 14. gr laga nr 57/2005 um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu og er óheimil notkun á orðinu KONDITORI.
Úrskurðinn í heild sinni má lesa hér.