Markmið og tilgangur félagsins er að safna saman í ein samtök öllum konditorum og fyrirtækjum sem standa að rekstri konditori (kökugerða), auka menntun, verkkunnáttu, virðingu og vöruvöndun í greininni. Jafnframt að undirstrika og berjast fyrir sérstöðu hennar sem sjálfstæðrar iðngreinar.
Konditorsamband Íslands ætlar einnig að, stefna í framtíðinni að reka keppnis lið í samstarfi við aðrar matvælagreinar.