RSS-þjónusta

RSS snið

Hvað er RSS?
RSS er aðferð til að miðla efni um netið. RSS-efnisstraumar auðvelda notendum að fylgjast með birtingu efnis á vefsvæðum án þess að heimsækja þau sérstaklega. Fyrirtæki hafa t.d. notað þessa aðferð til að birta mateðil vikunnar á innra neti.