Úrslit eru kunn í Eftirréttur ársins 2014 sem fór fram fimmtudaginn 30.október á Hilton Nordica Hótel. Sá keppandi sem bar sigur úr býtum að þessu sinni er Sigurður Kristinn Laufdal. Í öðru sæti varð Axel Þorsteinsson og í þriðja sæti var Aðalheiður Dögg Reynisdóttir.
Sigurvegarar í Eftirréttur ársins 2014.
F.v. Aðalheiður Dögg Reynisdóttir – 3. sæti, Sigurður Kristinn Laufdal – 1. sæti, Axel Þorsteinsson – 2. sæti
Mynd: Garri.is