Í gær afhentu meðlimir úr Konditorsambandi Íslands í samstarfi við Bernhöftsbakarí glæsilega köku til nýendurkjörins Forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar, en kakan hefur fengið nafnið Forsetakakan.
Sigurður Már Guðjónsson var svo elskulegur að senda uppskriftina á freisting.is og birtum við hana hér með góðfúslegu leyfi hans.
Smellið hér til að skoða uppskriftina af Forsetakökunni.
Myndir: Matthías Þórarinsson
Skrifað af: Smári Sæbjörnsson