Uppskriftin af Forsetakökunni

Forseti
Konditorsamband Íslands afhenti nýendurkjörnum Forseta Íslands Forsetakökuna
01.07.2012
upphafsstef sjónvarpsfréttanna í Ríkisútvarpinu
Konditorsamband Íslands í upphafsstefi sjónvarpsfrétta í Ríkisútvarpinu
01.08.2012
Sýna allt

Uppskriftin af Forsetakökunni

forsetakakan

Í gær afhentu meðlimir úr Konditorsambandi Íslands í samstarfi við Bernhöftsbakarí glæsilega köku til nýendurkjörins Forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar, en kakan hefur fengið nafnið Forsetakakan.

Sigurður Már Guðjónsson var svo elskulegur að senda uppskriftina á freisting.is og birtum við hana hér með góðfúslegu leyfi hans.

Smellið hér til að skoða uppskriftina af Forsetakökunni.

Forseti

Við afhendingu Forsetakökunnar
F.v. Haukur Leifs Hauksson konditormeistari, Ingibjörg Helga Ingólfsdóttir konditor, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Ólafur Ragnar Grímsson Forseti Íslands, Sigurður Már Guðjónsson Konditormeistari formaður Konditorsamband Íslands, Axel Þorsteinsson konditor

 

Myndir: Matthías Þórarinsson

Skrifað af: Smári Sæbjörnsson