Konditorsamband Íslands í upphafsstefi sjónvarpsfrétta í Ríkisútvarpinu
Nýja upphafsstef sjónvarpsfréttanna í Ríkisútvarpinu inniheldur nú brot úr þegar Konditorsamband Íslands afhenti nýendurkjörnum Forseta Íslands Forsetakökuna 1. júlí síðastliðinn.