Viðtal – Björn Björnsson konditormeistara

Konditorsamband Íslands - Logo
Gleðitíðindi fyrir Konditorsambandið
19.08.2012
IBA 2012 sýningin
Mikill fjöldi íslenskra bakara og konditora á IBA 2012 sýningunni
11.10.2012
Sýna allt

Viðtal – Björn Björnsson konditormeistara

Björn Björnsson, konditormeistari

Á árunum 1980-1981 tók Sigurður Magnússon, fyrrverandi blaðafulltrúi Loftleiða, viðtöl við 12 frumherja í hótel- og veitingarekstri fyrir Samband veitinga- og gistihúsa. Þau viðtöl urðu síðan góður grunnur að bókinni „Gestir og gestgjafar“ sem SVG gaf út á 50 ára afmæli sínu árið 1995. Þessi viðtöl birtast nú á heimasíðu SAF til viðbótar við hin nýteknu viðtöl.

Það er Samtökum ferðaþjónustunnar mikil ánægja að birta þessi viðtöl nú á heimasíðu sinni, bæði ný viðtöl og gömul og vonast til þess að geta bætt við smám saman og að þau verði til framtíðar gagnlegt innlegg í sögu ferðaþjónustunnar, hvernig og hvenær sem hún verður skrifuð.

Smellið hér til að lesa viðtalið við hann Björn Björnsson, stórkaupmann