Frettir

17.12.2013
Barnaspítali Hringsins

Konditorsamband Íslands lét gott af sér leiða

Okkur í Konditorsambandinu langaði að gleðja einhverja sem ættu um sárt að binda yfir jólin. Töldum við að börnin á Barnaspítala Hringsins hefðu gaman af því […]
17.12.2013
Sigurður Már Guðjónsson formaður

Lögverndun iðngreina | Þetta mál varðar alla þá sem eru með iðnmenntun

Í október síðastliðinum bárust þær fréttir að atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefði byrjað vinnu við gerð frumvarps til breytinga á iðnaðarlögum nr. 42/1978. Allt frá árinu 1927, […]
12.03.2014
Axel Þorsteinsson

Axel verður fulltrúi Íslands á Norðurlandamóti í Danmörku

Keppnin „The Nordic Championship in Showpiece“ verður haldin á matvælasýningunni í Herning í Danmörku. Sýningin fer fram dagana 16. til 18. mars og er það Callebaut […]
27.08.2014

Bakarí undir fölsku flaggi sem konditori

Það er verið að villa um fyrir neytendum.  Það er verið að gefa í skyn að þeir séu eitthvað sem þeir eru ekki menntaðir í , […]
08.10.2014
Bernhöftsbakarí - 180 ára

Bernhöftsbakarí 180 ára

Bernhöftsbakarí fagnaði 180 ára afmæli 25. september s.l., en reksturinn hófst 25. september árið 1834. Hér að neðan er stutt ágrip úr sögu Bernhöftsbakarís: Peter Cristian […]
18.11.2014
Eftirréttur ársins 2014

Sigurvegarar í Eftirréttur ársins 2014

Úrslit eru kunn í Eftirréttur ársins 2014 sem fór fram fimmtudaginn 30.október á Hilton Nordica Hótel.  Sá keppandi sem bar sigur úr býtum að þessu sinni […]
18.11.2014
Back Journal valdi Bernhöftsbakarí sem bakarí mánaðarins

Bakari með aðdáendaklúbb | Back Journal valdi Bernhöftsbakarí sem bakarí mánaðarins

Þýska bakarablaðið Back Journal valdi Bernhöftsbakarí í september útgáfu sinni bakarí mánaðarins. Fyrirsögnin á greininni er“ Bäcker mit Fanclub“ eða á okkar ylhýra móðurmáli „Bakari með […]
20.02.2015

Kvörtun Konditorsambands Íslands yfir notkun Reynis bakara á heitinu – KONDITORI

Hinn 1. október 2014 kvartaði Konditorsamband Íslands til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori. Taldi sambandið að umrætt fyrirtæki hefði ekki heimild til þeirrar […]