Fjallað um Konditorsamband Íslands í einu virtasta Konditor tímariti heims

upphafsstef sjónvarpsfréttanna í Ríkisútvarpinu
Konditorsamband Íslands í upphafsstefi sjónvarpsfrétta í Ríkisútvarpinu
01.08.2012
Konditorsamband Íslands - Logo
Gleðitíðindi fyrir Konditorsambandið
19.08.2012
Sýna allt

Fjallað um Konditorsamband Íslands í einu virtasta Konditor tímariti heims

Konditorei & Cafe

Ísland er mjög lítið land og með um 315.000 íbúa, en árangur þeirra er í heimsklassa,

en svona byrjar grein um Konditorsamband Íslands í einu virtasta Konditor tímariti heims sem heitir Konditorei & Cafe og er þýskt tímarit sem er dreift í 50 – 60 þúsund eintökum mánaðarlega um allan heim.

Ísland er mjög framanlega í handbolta og Ásgeir Sigurvinsson kemur frá íslandi en hann spilaði meðal annars fyrir Stuttgart, er meðal annars sem fjallað er um í greininni, en hægt er að lesa hana (á þýsku) með því að pdf smella hér (pdf-skjal).

 

Mynd: Skjáskot af greininni