Fréttir

14.06.2016
Bleikar makkarónur

Meistari makkarónunnar besti sætabrauðsbakarinn

Meistari frönsku makkarónunnar, Pierre Hermé, hefur verið valinn besti sætabrauðsbakarinn samkvæmt „World’s 50 Best Restaurants“ skilgreiningunni. Hermé hefur verið kallaður Picasso sætabrauðsins, en hann þykir hafa […]
17.06.2016
Helgi Steinar Karlsson og Sigurður Már Guðjónsson

Íslenskur iðnaður

Í Morgunblaðinu laugardaginn 28. maí skrifar Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka Iðnaðarins andsvar við grein undirritaðara  iðnmeistara um „Sérhagsmunasamtökin“. Grein okkar var sú þriðja í röðinni þar […]
24.08.2016
Heilkornabrauð

Neysla á heilkornavörum getur lengt lífið

Niðurstöður tveggja rannsókna sem birtar voru nýlega renna enn frekari stoðum undir ráðlegginguna „Heilkorn minnst tvisvar á dag”. Í júní síðastliðnum voru birtar niðurstöður rannnsóknar í […]
31.08.2016
Volcano bakery

Haukur Leifs opnar íslenskt bakarí á Nýfundnalandi

Þegar Haukur Leifs Hauksson ákvað að opna íslenskt bakarí í bænum St. John’s á Nýfundnalandi hafði hann áhyggjur af því að heimamenn myndu ekki falla fyrir […]
05.09.2016
Konfekt

Bannað að kenna sig við konditori

Neytendastofa hefur bannað bakaríunum Okkar bakarí, Sveinsbakarí og Guðnabakarí að notast við orðið konditori í vörumerki og auglýsingum. Stofnuninni barst kvörtun frá Konditorsambandi Íslands þar sem […]
14.11.2016
Bakarameistarinn Walter Gräper

Walter Gräper 100 ára og starfar enn sem bakari – Vídeó

Í bænum Bad Segeberg í norður þýskalandi nánar tiltekið í Slésvík- Holstein býr bakarameistarinn Walter Gräper en fyrir tveimur árum fjallaði veitingageirinn.is um meistarann þegar hann […]
23.02.2017
Kaffi

Ítarleg umfjöllun um kaffihúsamenninguna í Vínarborg

Kaffidrykkja hófst á Arabíuskaga á miðöldum. Þaðan breiddist siðurinn til MiðAusturlanda og síðan til Evrópu á sautjándu öld. Fyrsta kaffihús álfunnar var stofnað í Feneyjum 1647. […]
06.03.2017
Veitingaþjónusta Lárusar Loftssonar

Önnu Konditorí sameinast við veitingaþjónustu Lárusar Loftssonar

Önnu Konditorí hefur sameinast við veitingaþjónustu Lárusar Loftssonar, sem hefur getið sér gott orð fyrir gómsætar snittur.  Lárus er matreiðslumeistari að mennt en hann hefur rekið […]