Meistari frönsku makkarónunnar, Pierre Hermé, hefur verið valinn besti sætabrauðsbakarinn samkvæmt „World’s 50 Best Restaurants“ skilgreiningunni. Hermé hefur verið kallaður Picasso sætabrauðsins, en hann þykir hafa […]
Í Morgunblaðinu laugardaginn 28. maí skrifar Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Samtaka Iðnaðarins andsvar við grein undirritaðara iðnmeistara um „Sérhagsmunasamtökin“. Grein okkar var sú þriðja í röðinni þar […]
Niðurstöður tveggja rannsókna sem birtar voru nýlega renna enn frekari stoðum undir ráðlegginguna „Heilkorn minnst tvisvar á dag”. Í júní síðastliðnum voru birtar niðurstöður rannnsóknar í […]
Þegar Haukur Leifs Hauksson ákvað að opna íslenskt bakarí í bænum St. John’s á Nýfundnalandi hafði hann áhyggjur af því að heimamenn myndu ekki falla fyrir […]
Neytendastofa hefur bannað bakaríunum Okkar bakarí, Sveinsbakarí og Guðnabakarí að notast við orðið konditori í vörumerki og auglýsingum. Stofnuninni barst kvörtun frá Konditorsambandi Íslands þar sem […]
Í bænum Bad Segeberg í norður þýskalandi nánar tiltekið í Slésvík- Holstein býr bakarameistarinn Walter Gräper en fyrir tveimur árum fjallaði veitingageirinn.is um meistarann þegar hann […]
Kaffidrykkja hófst á Arabíuskaga á miðöldum. Þaðan breiddist siðurinn til MiðAusturlanda og síðan til Evrópu á sautjándu öld. Fyrsta kaffihús álfunnar var stofnað í Feneyjum 1647. […]
Önnu Konditorí hefur sameinast við veitingaþjónustu Lárusar Loftssonar, sem hefur getið sér gott orð fyrir gómsætar snittur. Lárus er matreiðslumeistari að mennt en hann hefur rekið […]