Frettir

15.06.2015
Axel Þorsteinsson bakari & konditor

Axel Þorsteinsson keppti í Global Pastry Chefs Challenge

Global Pastry Chefs Challenge eða keppnin um besta konditor Norður Evrópu var haldin samhliða Norðurlandaþingi matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku dagana 4.-6. júní s.l. Íslenski keppandinn […]
14.07.2015
Ragnheiður Ýr Markúsdóttir – Konditor

Ragnheiður nýútskrifuð úr konditorskólanum í Ringsted| Starfar nú sem Konditor í Mosfellsbakarí

Ragnheiður Ýr Markúsdóttir er nýútskrifuð sem Konditor, en hún lærði fræðin sín í Mosfellsbakarí og útskrifaðist úr ZBC Ringsted skólanum í Danmörku. Hún starfar núna sem […]
14.08.2015
Reynir bakari - Logo

Notkun Reynis bakara á orðinu Konditori óheimil

Eins og fram hefur komið þá kvartaði Konditorsamband Íslands til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori sem leiddi til þess að Neytendastofa taldi óheimilt […]
09.10.2015
Helgi Steinar Karlsson og Sigurður Már Guðjónsson

Einkavæðing iðnnáms

Við hátíðleg tækifæri tala ráðamenn þjóðarinnar um mikilvægi iðnaðarmanna og iðnmenntunar á Íslandi. Að iðngreinarnar séu kjölfesta samfélagsins og að auka þurfi áhuga ungs fólks á […]
09.01.2016
Helgi Steinar Karlsson og Sigurður Már Guðjónsson

Sérhagsmunasamtök sýna klærnar

Blaðamaður Veitingageirans Sigurður Már bakara- og kökugerðarmeistari er með tímamótagrein í Morgunblaðinu í dag á bls. 26 í félagi við Helga Steinar múrarameistara. Mörgum iðnaðarmönnum hefur […]
18.01.2016
Makkarónur

Kökugerð bjargað af aftökulista Iðnaðarráðuneytisins – Loks fullgild iðngrein á Íslandi

Haustið 2013 hafði Iðnaðarráðuneytið til umfjöllunar breytingar á iðnaðarlögum nr. 42/1978.  Var m.a. lagt til að þær iðngreinar sem hvorki væru kenndar á Íslandi né námsskrá […]
02.05.2016
Axel Þorsteinsson bakari & konditor

Axel Þorsteinsson konditor sigraði Kahlúa kökukeppnina

Íslensk Ameríska og Mekka Wines & Spirits blésu til vörusýningar á Hilton síðast dag vetrar í síðustu viku. Á sama tíma fór fram Kahlúa kökukeppnin sem […]
20.05.2016
Helgi Steinar Karlsson og Sigurður Már Guðjónsson

Sérhagsmunasamtökin

Iðnþing hefur verið árviss viðburður um áratugaskeið og var haldið nú hinn 10. mars síðastliðinn. Þessi fyrrum vettvangur iðnaðarmanna til skoðanaskipta hefur breyst í skrautsýningu helstu […]