Global Pastry Chefs Challenge eða keppnin um besta konditor Norður Evrópu var haldin samhliða Norðurlandaþingi matreiðslumanna í Álaborg í Danmörku dagana 4.-6. júní s.l. Íslenski keppandinn […]
Ragnheiður Ýr Markúsdóttir er nýútskrifuð sem Konditor, en hún lærði fræðin sín í Mosfellsbakarí og útskrifaðist úr ZBC Ringsted skólanum í Danmörku. Hún starfar núna sem […]
Eins og fram hefur komið þá kvartaði Konditorsamband Íslands til Neytendastofu vegna notkunnar Reynis bakara á heitinu Konditori sem leiddi til þess að Neytendastofa taldi óheimilt […]
Við hátíðleg tækifæri tala ráðamenn þjóðarinnar um mikilvægi iðnaðarmanna og iðnmenntunar á Íslandi. Að iðngreinarnar séu kjölfesta samfélagsins og að auka þurfi áhuga ungs fólks á […]
Blaðamaður Veitingageirans Sigurður Már bakara- og kökugerðarmeistari er með tímamótagrein í Morgunblaðinu í dag á bls. 26 í félagi við Helga Steinar múrarameistara. Mörgum iðnaðarmönnum hefur […]
Haustið 2013 hafði Iðnaðarráðuneytið til umfjöllunar breytingar á iðnaðarlögum nr. 42/1978. Var m.a. lagt til að þær iðngreinar sem hvorki væru kenndar á Íslandi né námsskrá […]
Íslensk Ameríska og Mekka Wines & Spirits blésu til vörusýningar á Hilton síðast dag vetrar í síðustu viku. Á sama tíma fór fram Kahlúa kökukeppnin sem […]
Iðnþing hefur verið árviss viðburður um áratugaskeið og var haldið nú hinn 10. mars síðastliðinn. Þessi fyrrum vettvangur iðnaðarmanna til skoðanaskipta hefur breyst í skrautsýningu helstu […]